Viðburðir og safnaðarstarf í Hallgrímskirkju fram að aðventu 2024
04.09.2024
Það má með sanni segja að það verði nóg að gera í Hallgrímskirkju í haust og fram að aðventu.
Almennt safnaðarstarf:
Messa og sunnudagaskóli - Alla sunnudaga kl. 11.00Messa á ensku síðasta sunnudag í mánuði kl.14.00Bænastundir í kapellunni við Maríumyndina alla mánudaga og föstudaga milli kl. 12.00-12.15Umsjón hafa prestar og starfsfólk...