Fréttir: Desember 2024

Dymbilvika og Páskar '24

19.03.2024
Dymbilvika og Páskar í Hallgrímskirkju '24 Pálmasunnudagur 24.marskl. 11 HÁTÍÐARMESSA á Pálmasunnudag Kl. 17 TÓNLEIKARTENEBRAE FACTAE SUNT - Kórtónleikar á föstuKór HallgrímskirkjuSteinar Logi Helgason stjórnandiAðgangseyrir 3.500 kr. Miðvikudagur 27. marsKl. 10 MORGUNMESSA Skírdagur, Fimmtudagur 28. marsKl. 20 MESSA OG...

Forvarnir og fyrsta hjálp ungbarna

18.03.2024
Forvarnir og fyrsta hjálp ungbarna Hallgrímskirkja, Háteigskirkja og Bústaðakirkja bjóða foreldra ungbarna hjartanlega velkomna á hagnýta foreldrafræðslu næstkomandi miðvikudag, 20. mars kl. 10-12 í Hallgrímskirkju (salur í kjallara, inngangur á bak við kirkjuna). Forvarnir og fyrsta hjálp ungbarna. Hrafnhildur Helgadóttir, menntaður...

Fimm flytja Passíusálma í Hallgrímskirkju

12.03.2024
PASSÍUSÁLMAR Hallgríms Péturssonar verða að vanda fluttir í Hallgrímskirkju á föstudaginn langa, milli 13.00 - 18.30 sem að þessu sinni ber upp á 29. mars. Flytjendur sálmanna eru eftrtaldir: Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir, sóknarprestur í Hallgrímskirkju, dr. Margrét Eggertsdóttir og Svanhildur Óskarsdóttir sem báðar eru bókmenntafræðingar og...

Endurbygging Frobenius kórorgelsins / Reconstruction of the Frobenius Choir Organ in Hallgrímskirkja

08.03.2024
Kórorgel Hallgrímskirkju er komið til landsins eftir endurbyggingu og stækkun í Danmörku. Kórorgelið var byggt af Th. Frobenius og Sønner Orgelbyggeri A/S í Lyngby í Danmörku og vígt í desember 1985. Í ágúst 2023 var orgelið tekið niður og flutt til Danmerkur í orgelsmiðju Frobenius. Með endurgerð og stækkun kórorgelsins, vilja söfnuðurinn og...

Hallgrímur enn í fullu fjöri

07.03.2024
Hallgrímur enn í fullu fjöri.Undanfarin ár hefur Hallgrímskirkja efnt til fyrirlestraraðar tvisvar á ári, í febrúar og október þar sem tekin hafa verið fyrir hin ýmsu fyrirbærimannlífsins í fortíð og nútíð og gott fólk fengið til að halda erindin.Á þessu ári er þess minnst á margvíslegan hátt að 350 ár eru liðin frá andláti Hallgríms Péturssonar....

Hallgrímskirkja hlaut úthlutun úr Nýjum Tónlistarsjóði.

28.02.2024
Hallgrímskirkja hlaut úthlutun úr Nýjum Tónlistarsjóði. Athöfnin fór fram í hinni nýju Tónlistarmiðstöð Íslands og veittir voru styrkir til lifandi flutnings annars vegar og hins vegar styrkir til innviða-verkefna og hlaut Hallgrímskirkja sem tónleikastaður verkefnastyrk upp á 1.000.000 kr. Við þökkum kærlega fyrir okkur! Fréttina í heild sinni...

Hendur Guðs á jörðu - Æskulýðsdagurinn 2024

28.02.2024
Hendur Guðs á jörðu - Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00 Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar verður sunnudaginn 3. mars 2024 og er dagurinn tileinkaður börnum og unglingum í kirkjum landsins. Af því tilefni verður fjölskylduguðsþjónusta í Hallgrímskirkju þar sem verður söngur og bænir, bænatré, biblíusaga, gjörningur og gleði. Drengjakór Reykjavíkur...

Orgeltónleikar - Steinar Logi Helgason

26.02.2024
Steinar Logi Helgason organisti í Hallgrímskirkju flytur verk eftir J.S. Bach, Olivier Messiaen og César Franck laugardaginn 2. mars kl. 12.00 Steinar Logi Helgason hóf störf sem kórstjóri Hallgrímskirkju í ágúst 2021. Steinar Logi lærði á píanó í Tónmenntaskóla Reykjavíkur, Nýja Tónlistarskólanum og í Tónlistarskólanum í Reykjavík. Hann hóf nám...

Minning

14.02.2024
Sr. Karl Sigurbjörnsson biskup lést þann 12. febrúar á gjörgæsludeild Landspítalans í Reykjavík, 77 ára að aldri. Ævi hans er samofin sögu Hallgrímssafnaðar og byggingu Hallgrímskirkju, og sú saga nær allt til bernskuára þegar faðir hans, Sigurbjörn Einarsson, var prestur hér í sókninni og framundan var bygging Hallgrímskirkju. Sú saga hófst...