Liverpool, Klopp og lífsviskan
18.10.2015
Hvað kemur knattspyrna og Klopp kirkju við? Af hverju þessar íþróttafréttir í messu? Er fótboltaguðinn sinnar eigin tegundar og ótengdur kristni? Í prédikun 18. október lagði Sigurður Árni út af guðspjalli dagsins og forsíðu knattspyrnuritsins Fourfourtwo. Hann talaði um knattspyrnu, kristna trú og Klopp. Ræðan er að baki þessari smellu á vefnum...