Fréttir

Meditation with organ service

05.11.2019
Meditation with organ service Thursday 7th November at 12noon Pastor: Sigurður Árni Þórðarson will lead the prayer and devotion and organist Hörður Áskelsson plays the organ. Afterwards the service we will sell soup and bread in the South-hall. Everybody is welcome.

Fermingarbörn ganga í hús

05.11.2019
Fermingarbörn Þjóðkirkjunnar taka þátt í að safna fé fyrir Hjálparstarf kirkjunnar. Þau safna til vatnsverkefna í Afríku með því að ganga í hús í sóknum um land allt. Miðvikudaginn 6. nóv. munu fermingarbörn Hallgrímskirkju ganga í hús í sókninni með bauk frá Hjálparstarfi kirkjunnar. Börnin gefa þannig af tíma sínum til að safna fé til...

Sorg, samtal og kyrrð í nóvember

04.11.2019
Miðvikudagana 6., 13., 20. og 27. nóvember kl. 17.00 verða stundir í Hallgrímskirkju undir yfirskriftinni: „Sorg, samtal og kyrrð“.   Stutt inngangserindi verða í höndum presta sem hafa áralanga  reynslu af starfi með syrgjendum Prestarnir eru Sigurður Árni Þórðarson, Irma Sjöfn Óskarsdóttir, Sigfús Kristjánsson, Sigrún Óskarsdóttir og...

Árdegismessa

04.11.2019
Árdegismessa Miðvikudaginn 6. nóvember kl. 8 Sr. Sigurður Árni Þórðarson messar ásamt messuþjónum. Morgunmatur eftir messu. Kjörin leið til þess að byrja daginn snemma! Allir hjartanlega velkomnir.

Dagur látinna og dagur lífs

03.11.2019
Prédikun SÁÞ á allra heilagra messu, 3. nóvember 2019 Hver hafði mest áhrif á þig í uppvexti þínum? Hver mótaði þig? Hvernig vannstu úr reynslu bernskunnar? Og hvernig vinnur þú með minningar? Á allra heilagra messu vakna minningar um ástvini okkar sem eru horfin sjónum okkar. Nokkrum dögum fyrir allra heilagra messu kom vinur minn og rétti...

Hádegisbæn

02.11.2019
Á mánudögum kl. 12:15 leiðir Sigrún Ásgeirsdóttir bænastund í hádeginu. Stundin er hægra megin við altarið hjá myndinni af Maríu. Allir velkomnir.

Messa og barnastarf sunnudaginn 3. nóvember kl. 11

31.10.2019
Sunnudagurinn 3. nóvember kl. 11 - Allra heilagra messa Prestar: Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Irmu Sjöfn Óskarsdóttur. Messuþjónar aðstoða. Organisti: Björn Steinar Sólbergsson. Félagar úr Schola cantorum syngja. Stjórnandi Hörður Áskelsson. Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir, sópran syngur einsöng. Umsjón...

Hádegistónleikar - Orgel matinée

31.10.2019
Orgel Matinée – hádegistónleikar laugardaginn 2. nóvember kl. 12 Björn Steinar Sólbergsson, organisti Hallgrímskirkju leikur verk eftir Johann Sebastian Bach og Felix Mendelssohn Bartholdy. Í upphafi tónleikanna verður stutt helgistund í umsjá dr. Sigurðar Árna Þórðarsonar. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Hérna fyrir neðan er skráin...

Siðbótartesur og siðbreytingarsúpa

29.10.2019
Tesur Marteins Lúthers eru klassík og breyttu sögu heimsins. Fyrir tveimur árum voru 500 ár frá því að Lúther negldi blað með boðskap sínum á hurðaspjöld kirkjunnar í Wittenberg. 31. október er síðan kenndur við bót eða breytingu og hefur verið kallaður siðbótardagur á Íslandi. Á afmælinu 2017 lásu prestar Hallgrímskirkju upphátt þessar 95 tesur...