Fréttir: Desember 2024

Safnaðarstarf í Hallgrímskirkju hafið á nýju ári!

06.01.2024
Safnaðarstarf í Hallgrímskirkju á nýju ári! Messað alla sunnudaga kl. 11Sunnudagaskólinn: Hefst sunnudaginn 7. janúar kl. 11.Ensk messa kl. 14 síðasta sunnudag í mánuði.Hádegisbænir: Alla mánudaga kl. 12:00. Sigrún V. Ásgeirsdóttir leiðir og er stundin við Maríualtari inn í kirkju.Miðvikudagsmessa: Alla miðvikudaga í kór kirkjunnar kl. 10. Létt...

Sunnudagaskólinn hefst aftur 7. janúar '24 kl. 11.00

05.01.2024
Upptaktur að sunnudagaskóla 2024 sunnudaginn 7. janúar kl. 11.00 Sunnudagaskólinn hefst í messu í kirkjunni en síðan fara börnin með leiðtogum inn í Suðursal og eiga skemmtilega stund saman. Ýmislegt skemmtilegt er brallað, t.d. leikir, bænir, biblíusaga, söngur og föndur sem tengist sögu og boðskap dagsins. Í lok stundarinnar er boðið upp á...

Þakkarávarp sóknarprests Hallgrímskirkju á Nýársdag, 01. 01. 2024

02.01.2024
Gleðilegt ár kæri söfnuður og hjartans þakkir fyrir samstarf á liðnu ári. Traust ykkar, hlýju og nærveru, og allt það sem þið gefið í tilbeiðslu og líf þessa safnaðar hér í Hallgrímskirkju þar sem iðar af lífi frá morgni til kvölds. Þar sem tónar orgels og radda leita hæða og lofa Guð. Orðin falla eða eru skrifuð á blað og við biðjum Guð að blessa...