Fréttir: Mars 2025

Hið góða líf! / Að lokum

08.03.2025
Hið góða líf! Frið læt ég yður eftir, minn frið gef ég yður. Ekki gef ég yður eins og heimurinn gefur. Hjarta yðar skelfist ekki né hræðist. (Jóh. 14:27) Fimmta og síðasta fræðsluerindið undir yfirskriftinni „Hið góða líf“ verður flutt þriðjudaginn 11. mars 2025 kl. 12.00. þar munu sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir og sr. Eiríkur Jóhannsson prestar...

Kór Hallgrímskirkju tekur þátt í 75 ára afmælistónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands

07.03.2025
Kór Hallgrímskirkju tekur þátt í 75 ára afmælistónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands Kór Hallgrímskirkju ásamt Kór Langholtskirkju og Sinfóníuhljómsveit Íslands á 75 ára afmælistónleikum sveitarinnar í Eldborg í Hörpu frumfluttu í gær Darraðarljóð eftir Jón Leifs. Í kvöld verða aðrir tónleikar hljómsveitarinnar fyrir fullum sal Eldborgar, en...

Ferðamenn forðuðu sér inn í Hallgrímskirkju úr storminum á þriðjudaginn

06.03.2025
Það gekk á með öllum veðrum á þriðjudaginn í Reykjavík og  á milli sólargeisla og lognsins földu ferða- og heimafólk sig í Hallgrímskirkju. Þá varð nokkuð notarleg stemning í anddyrinu á meðan fólk beið eftir að komast aftur út og fylgja hér nokkrar myndir. HALLGRÍMSKIRKJA – ÞINN STAÐUR Í VONSKUVEÐRI!

Öskudagsmessa og öskukross

04.03.2025
Miðvikudaginn 5. mars verður öskudagsmessa í Hallgrímskirkju kl. 10.00.Auk altarisgöngu verða þau er sækja messu signd öskukrossi á enni sem er í samræmi við forna kristna hefð. Frétt um öskukross og öskudagsmessu má finna að baki þessari smellu. HALLGRÍMSKIRKJA – ÞINN STAÐUR! --ENGLISH-- On Wednesday, March 5th, there will be a mornign mass...