Fréttir

Messa 15. júlí 2018, kl. 11:00.

15.07.2018
Sjöundi sunnudagur eftir þrenningarhátíð Messa 15. júlí 2018, kl. 11. Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Lára Bryndís Eggertsdóttir Ritningarlestrar: Slm 147.1-11. 2 Kor 9.8-12. Guðspjall: Mrk 8.1-9 Allir hjartanlega velkomnir

Loreto Aramedi á Alþjóðlegu orgelsumri sunnudaginn 15. júlí kl. 17

11.07.2018
Á seinni tónleikum sínum, sunnudaginn 15. júlí kl. 17 leikur Loreto Aramendi verk eftir Buxtehude, Rachmaninoff, Saint-Saëns, Fauré, Cabanilles, Tournemire ásamt Litanies eftir Jehan Alain og Funérailles eftir Liszt. Miðaverð er 2.500 kr. Miðasala í Hallgrímskirkju opnar klukkutíma fyrir hverja tónleika en einnig má kaupa miða...

Loreto Aramedi á Alþjóðlegu orgelsumri laugardaginn 14. júlí kl. 12

10.07.2018
Laugardaginn 14. júlí kl. 12 leikur Loreto Aramendi, aðalorganisti hins fræga Cavaillé-Coll orgels Santa Maria basilíkunnar í San Sebastian á Spáni, verk eftir Bach, Ligeti, Cabanilles, Duruflé ásamt Pílagrímakór Wagners úr Tannhäuser sem Franz Liszt umritaði fyrir orgel. Miðaverð er 2.000 kr. Miðasala í Hallgrímskirkju opnar klukkutíma fyrir...

Pamela De Sensi og Steingrímur Þórhallsson leika á flautu og orgel á fimmtudagstónleikum, 12. júlí kl. 12

10.07.2018
Fimmtudaginn 12. júlí kl. 12 leika Pamela De Sensi flautuleikari og Steingrímur Þórhallsson organisti Neskirkju nýleg verk eftir Steingrím fyrir þverflautu, altflautu, bassaflautu, kontrabassaflautu og orgel, þar á meðal er einn frumflutningur. Miðaverð er kr. 2000. Miðasala hefst í anddyri Hallgrímskirkju klukkutíma fyrir tónleika og á...

Hádegistónleikar Schola Cantorum miðvikudaginn 11. júlí kl 12

09.07.2018
Kammerkór Hallgrímskirkju, Schola cantorum, syngur á fjórðu kórtónleikum orgelsumarsins miðvikudaginn 11. júlí kl. 12. Þar gefur að heyra verk eftir Jón Nordal, Sigvalda Kaldalóns, Byrd, Mendelssohn, Sigurð Sævarsson, Bruckner og Händel í bland við íslensk þjóðlög. Tónleikagestum er boðið að þiggja kaffisopa að tónleikunum loknum, spjalla við...

Messa sunnudaginn 8. júlí kl. 11

06.07.2018
Messa sunnudaginn 8. júlí kl. 11   Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Lára Bryndís Eggertsdóttir Ritningarlestrar: Jes 43.1-2,5. Róm 6.3-11. Guðspjall: Matt 28.18-20

Winfried Böning á Alþjóðlegu orgelsumri, sunnudaginn 8. júlí kl. 17

04.07.2018
Á aðaltónleikum vikunnar, sunnudaginn 8. júlí kl. 17, leikur hinn heimsþekkti Winfried Bönig, aðalorganisti Kölnardómkirkju, verk eftir Karg-Elert, Widor, Chaconne í d-moll eftir Bach og auk þess hið fræga Adagio eftir Samuel Barber. Miðaverð er kr. 2.500. Miðasala hefst í anddyri kirkjunnar klukkutíma fyrir tónleikana, en einnig er hægt að...

Winfried Böning á Alþjóðlegu orgelsumri laugardaginn 7. júlí kl. 12

03.07.2018
Helgarorganisti vikunnar er hinn heimsþekkti Winfried Bönig aðalorganisti í Kölnardómkirkju, en það er ein eftirsóttasta organistastaða í heiminum. Laugardaginn 7. júlí kl. 12 leikur hann verk eftir Vierne, Herbert Howells ásamt Prelúdíu og fúgu í a-moll eftir Bach og Battagliu eftir Johann Caspar Kerll. Miðaverð kr. 2.000. Miðasala hefst í...

Orgeltónleikar Kitty Kovács, fimmtudaginn 5. júlí kl 12

03.07.2018
Fimmtudaginn 5. júlí kl. 12 leikur organisti Landakirkju í Vestmannaeyjum, Kitty Kovács, verk eftir Johann Sebastian Bach, Tournemire og hina undurfögru Vocalisu Rachmaninovs. Miðaverð er kr. 2000. Miðasala hefst í anddyri Hallgrímskirkju klukkutíma fyrir tónleika og á www.midi.is. Kitty Kovács er fædd í Gy?r í Ungverjalandi árið 1980 og...