Elín fer til Edinborgar
28.08.2018
Í dag var hressandi kveðjukaffi í Hallgrímskirkju þegar við kvöddum hana Elínu Broddadóttur, kirkjuvörð, sem heldur nú á vit náms og ævintýra í Edinborg. Elín kom fyrst í Hallgrímskirkju þegar hún var lítil stelpa í barnastarfi en varð fljótlega virk í öðru starfi kirkjunnar einnig. Hún var starfsmaður barna- og unglingastarfs þar til hún náði...