Fréttir

Draumurinn - tónleikar í Hallgrímskirkju

01.05.2018
DRAUMURINN / THE DREAM IMMIGRATION TURNÉE TO REYKJAVIK AND SEATTLE USA IN MAY 2018 Listvinafélag Hallgrímskirkju 36. starfsár / The Hallgrimskirkja friends of the arts society TÓNLEIKAR Í HALLGRÍMSKIRKJU - CONCERT IN HALLGRIMSKIRKJA FIMMTUDAGINN 3. MAÍ 2018 KL. 20- THURSDAY MAY 3 at 8 PM VOKAL NORD FRÁ TROMSÖ NOREGI - VOKAL NORD  FROM...

Kyrrðarstund

01.05.2018
Fimmtudaginn 3. maí er síðasta kyrrðarstundin fyrir sumarfrí. Stundin er í hádeginu kl. 12 í hálftíma, inniheldur ljúft orgelspil og stutta hugleiðingu ásamt bæn. Sr. Sigurður Árni Þórðarson leiðir stundina. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Eftir stundina er svo seld súpa og brauð í Suðursal kirkjunnar. Verið hjartanlega...

Foreldramorgnar í kórkjallara

30.04.2018
Á hverjum miðvikudegi eru foreldramorgnar í kórkjallaranum kl. 10 – 12. Foreldrar eða forráðamenn eru hjartanlega velkomin með krúttin sín. Sungið og spjallað í góðu samfélagi. Inga Harðardóttir og Helga Vilborg Sigurjónsdóttir taka vel á móti ykkur.

Árdegismessa

30.04.2018
Alla miðvikudagsmorgna kl. 8 eru árdegismessur í Hallgrímskirkju. Sr. Irma Sjöfn Ásgeirsdóttir þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Eftir messu er morgunverður og kaffi. Allir hjartanlega velkomnir, góð leið til þess að byrja daginn snemma.

Sumaropnun byrjar 1. maí

30.04.2018
Sumaropnun byrjar 1. maí Sumaropnun er maí – september. Opnunartími kirkjunnar: kl. 9.00 – 21.00 Opnunartími turnsins: kl. 9.00 – 20.30. Turninn er lokaður á sunnudögum þegar það er messa. Hallgrímskirkja er starfandi og virk kirkja en vegna athafna og tónleika þurfum við stundum að loka kirkju og turni fyrirvaralaust.

Hádegisbæn

30.04.2018
Í hádeginu í dag leiðir Sigrún Ásgeirsdóttir bænastund hjá Maríumyndinni inn í kirkju. Stundin hefst kl. 12.10. Verið hjartanlega velkomin.

Messa og barnastarf

26.04.2018
Messa og barnastarf 29. apríl 2018 kl. 11 Fjórði sunnudagur eftir páska Sr. Birgir Ásgeirsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Irmu Sjöfn Óskarsdóttur og Jóni Dalbú Hróbjartssyni. Messuþjónar aðstoða. Barna og unglingakór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Ásu Valgerðar Sigurðardóttur. Kammerkórinn Bel Canto frá Finnlandi syngur...

Séð frá tungli - tónlistarmenn framtíðarinnar

26.04.2018
To?nleikadagskra? í Hallgrímskirkju laugardaginn 28. apríl klukkan 14. Á efnisskrá er tónlist eftir Jo?runni Viðar, Jo?n A?sgeirsson, Atla Heimi Sveinsson og Þorkel Sigurbjo?rnsson en öll eiga þau stórafmæli á árinu. Tónleikarnir eru samstarfsverkefni tónlistardeildar LHÍ og Listvinafélags Hallgrímskirkju. Fram koma tónlistarnemendur við...

Kyrrðarstund

24.04.2018
Fimmtudaginn 26. apríl er næst síðasta kyrrðarstundin fyrir sumarfrí. Stundin er í hádeginu kl. 12 í hálftíma, inniheldur ljúft orgelspil og stutta hugleiðingu ásamt bæn. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson leiðir stundina. Organisti er Erla Rut Káradóttir. Eftir stundina er svo seld súpa og brauð í Suðursal kirkjunnar. Verið hjartanlega velkomin.