Winfried Böning á Alþjóðlegu orgelsumri laugardaginn 7. júlí kl. 12
03.07.2018
Helgarorganisti vikunnar er hinn heimsþekkti Winfried Bönig aðalorganisti í Kölnardómkirkju, en það er ein eftirsóttasta organistastaða í heiminum. Laugardaginn 7. júlí kl. 12 leikur hann verk eftir Vierne, Herbert Howells ásamt Prelúdíu og fúgu í a-moll eftir Bach og Battagliu eftir Johann Caspar Kerll.
Miðaverð kr. 2.000.
Miðasala hefst í...