Fréttir

Winfried Böning á Alþjóðlegu orgelsumri laugardaginn 7. júlí kl. 12

03.07.2018
Helgarorganisti vikunnar er hinn heimsþekkti Winfried Bönig aðalorganisti í Kölnardómkirkju, en það er ein eftirsóttasta organistastaða í heiminum. Laugardaginn 7. júlí kl. 12 leikur hann verk eftir Vierne, Herbert Howells ásamt Prelúdíu og fúgu í a-moll eftir Bach og Battagliu eftir Johann Caspar Kerll. Miðaverð kr. 2.000. Miðasala hefst í...

Orgeltónleikar Kitty Kovács, fimmtudaginn 5. júlí kl 12

03.07.2018
Fimmtudaginn 5. júlí kl. 12 leikur organisti Landakirkju í Vestmannaeyjum, Kitty Kovács, verk eftir Johann Sebastian Bach, Tournemire og hina undurfögru Vocalisu Rachmaninovs. Miðaverð er kr. 2000. Miðasala hefst í anddyri Hallgrímskirkju klukkutíma fyrir tónleika og á www.midi.is. Kitty Kovács er fædd í Gy?r í Ungverjalandi árið 1980 og...

Hádegistónleikar Schola Cantorum, miðvikudaginn 4. júlí kl. 12

03.07.2018
Kammerkór Hallgrímskirkju, Schola cantorum, syngur á þriðju kórtónleikum orgelsumarsins miðvikudaginn 4. júlí kl. 12. Þar gefur að heyra verk eftir Jón Nordal, Sigvalda Kaldalóns, Byrd, Mendelssohn, Sigurð Sævarsson, Bruckner og Händel í bland við íslensk þjóðlög. Tónleikagestum er boðið að þiggja kaffisopa að tónleikunum loknum, spjalla við...

Los Angeles Children's Choir í Hallgrímskirkju í dag, mánudaginn 2. júlí kl. 20

02.07.2018
Los Angeles Children's Choir, sem hefur hlotið mikið lof fyrir einstakan "bel canto" söng sinn er gestur Listvinafélags Hallgrímskirkju og Alþjóðlegs orgelsumars 2018 í kvöld, mánudagskvöldið 2. júlí kl. 20. Kórinn, sem kemur við hér á leið sinni í tónleikaferðalag til Noregs hefur fengið frábærar umsagnir m.a. frá heimsþekktum tónlistarmönnum...

Messa sunnudaginn 1. júlí kl. 11

28.06.2018
Messa sunnudaginn 1. júlí kl. 11 Sr. Kristján Valur Ingólfsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Irmu Sjöfn Óskarsdóttur. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Ritningarlestrar: Jer 1.4-10, 1Pét 2.4 -10 Guðspjall: Lúk 5.1-11

Orgeltónleikar laugardaginn 30. júní kl. 12:00 Irena Ch?ibková, organisti Basilíku Heilags Jakobs í Prag

28.06.2018
 Irena Ch?ibková, organisti Basilíku Heilags Jakobs í Prag Laugardaginn 30. júní kl. 12 er komið að fyrstu alþjóðlegu orgelstjörnu sumarsins, Irenu Ch?ibková frá Tékklandi, sem er aðalorganisti við hina frægu Basilíku Heilags Jakobs í miðborg Prag. Irena mun leika verk eftir Bernando Storace, Jean-Marie Plum, Konsert í h-moll eftir Walther og...

Orgelveisla á tónleikum Irenu Ch?ibková sunnudaginn 1. júlí kl. 17

28.06.2018
Irena Ch?ibková leikur á seinni tónleikum sínum á Alþjóðlegu orgelsumri Hallgrímskirkju sunnudaginn 1. júlí kl. 17 með klukkutíma orgelveislu. Þá munu hljóma verk eftir Balbastre, Mac-Master, Josef Suk, Petr Eben auk Tokkötu og fúgu í d-moll eftir Bach og Fantasíu um sinfóníska ljóðið Vyšehrad (Hái kastali) eftir Josef Kli?ka, en verkið byggir á...

Orgeltónleikar Elísabetar Þórðardóttur fimmtudaginn 28. júní kl. 12

26.06.2018
Fimmtudaginn 28. júní kl. 12 leikur organisti Kálfatjarnarkirkju, Elísabet Þórðardóttir, sem nýlokið hefur einleikaraáfanga frá Tónskóla Þjóðkirkjunnar á Klaisorgel Hallgrímskirku. Á efnisskránni er hin dásamlega 5. orgelsónata Mendelssohns, hið þekkta Andante cantabile eftir Widor auk verka eftir Gigout og Vierne (Carillon de...

Hádegistónleikar Schola Cantorum, miðvikudaginn 27. júní kl 12.00

26.06.2018
Kammerkór Hallgrímskirkju, Schola cantorum, syngur á öðrum kórtónleikum orgelsumarsins miðvikudaginn 27. júní kl. 12. Þar gefur að heyra verk eftir Jón Nordal, Sigvalda Kaldalóns, Byrd, Mendelssohn, Sigurð Sævarsson, Bruckner og Händel í bland við íslensk þjóðlög. Tónleikagestum er boðið að þiggja kaffisopa að tónleikunum loknum, spjalla við...