Unga fólkið í aðalhlutverki
23.09.2018
Barna- og fjölskyldumessurnar eru einstaklega lifandi og skemmtilegar í kirkjunni hjá okkur. Í morgun var ein slíkra stunda þar sem fólk á öllum aldri sameinaðist í söng, bæn og skemmtilegheitum undir stjórn Ingu Harðardóttur æskulýðsfulltrúa og sr. Irmu Sjöfn Óskarsdóttur.
Unga fólkið raðaði sér á mottur fremst í kirkjunni í upphafi...