FRESTAÐ - Grænn sunnudagsmorgun - Fræðslumorgun
20.10.2017
Því miður verður verður fræðslumorgninum frestað næsta sunnudag.
Næstkomandi sunnudagsmorgun 22. október í kórkjallaranum mun sr. Elínborg Sturludóttir mun flytja erindið: Að ganga til fundar við náttúruna og Guð.
Á þessu ári er minnst fimm alda afmælis siðbótarinnar. Jafnframt hefur biskup óskað eftir því að haustið sé tímabil...