Kyrrðarstund
29.01.2020
Fimmtudaginn 30. janúar kl. 12 er kyrrðarstund.
Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir hugleiðir og Björn Steinar Sólbergsson organsti leikur á orgelið í kyrrðarstundinni.
Eftir kyrrðarstund verður seld súpa og brauð á vægu verði í Suðursal.
Allir velkomnir.