Kvöldkirkjan kallar
19.02.2020
Fimmtudagskvöldið 20. febrúar verður kvöldkirkja í Hallgrímskirkju. Kertaljós um alla kirkju lýsa í rökkrinu. Tónlist, þögn, íhugun og kyrrð eru flétta kvöldkirkjunnar. Ragnar Emilsson spilar á gítar og Irma Sjöfn Óskarsdóttir, Kristný Rós Gústafsdóttir og Grétar Einarsson íhuga. Kvöldkirkja verður frá kl. 19 til 21:30 og er samstarfsverkefni...