Messa og barnastarf verða í Hallgrímskirkju 19. janúar kl. 11. Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Prédikunarefnið er víngerð Jesú og merking sögunnar um Kana. Messuþjónar aðstoða! Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti: Björn Steinar Sólbergsson.
Umsjón barnastarfs: Kristný Rós Gústafsdóttir,...
Þá er komið að kyrrðarstundum sem hefast aftur fimmtudaginn 16. janúar 2020 kl. 12. Að þessu sinni mun sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir leiða stundina en organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Eftir kyrrðarstundina er svo seld súpa og brauð í Suðursal kirkjunnar.
Verið hjartanlega velkomin.
Árdegismessa
Miðvikudaginn 15. janúar kl. 8
Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir messar ásamt messuþjónum. Morgunmatur eftir messu. Kjörin leið til þess að byrja daginn snemma!
Allir hjartanlega velkomnir.
Þriðjudaginn 14. janúar kl. 10.30 12 er fyrirbænamessa í kórkjallaranum. Á morgun mun sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir leiða stundina. Hægt er að senda inn fyrirbænir með því að hringja í kirkjuna s: 510 1000 milli kl. 9-17. Kaffisopi eftir stundina.
Verið velkomin.
Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða.
Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti: Björn Steinar Sólbergsson.
Umsjón barnastarfs: Ragnheiður Bjarnadóttir og Rósa Árnadóttir.
Kaffisopi eftir messu.
Verið velkomin.
Allir velkomnir!
Hádegisbænir: Hófust aftur mánudaginn 6. janúar og er alla mánudaga kl. 12:15. Sigrún Ásgeirsdóttir leiðir og stundin er ávallt við Maríualtari inn í kirkju.
Fyrirbænamessa/guðþjónusta: ...Er byrjað aftur. Er á þriðjudögum milli kl. 10.30 11:30. Samverurnar eru í kórkjallara.
Árdegismessa: Alla miðvikudaga í kór...