Fréttir: Október 2024

Bæn og ákall um frið frá Lútherska heimssambandinu

08.10.2024
  Þann 7. október var eitt ár liðið frá því að skelfilegt ofbeldi braust út í Mið-Austurlöndum þegar Hamas liðar frömdu hryðjuverk gegn ísraelskum borgurum og Ísrael brást við með hernaðaraðgerðum á Gaza. Lútherska heimssambandið sendir út bæn og ákall um frið.   Guð réttlætis, friðar og sátta. Gef okkur umbreytandi frið sem...

Biðjum um frið

04.10.2024
Biðjum um frið og Bleikur október.Alla mánudaga og föstudaga milli kl. 12.00-12.15 er boðið til bænastundar við kapelluna í Hallgrímskirkju. Kapellan er við Maríugluggann norðanmegin í kirkjunni og eru öll hjartanlega velkomin.Hægt er að koma á framfæri fyrirbænarefnum í síma kirkjunnar, 5101000 eða á netfangið...

Bleikur október / Hallgrímskirkja í bleikum ljóma!

03.10.2024
Hallgrímskirkja í bleikum ljóma í október til stuðnings og samstöðu við allar konur sem greinst hafa með krabbamein. Bleiki liturinn er táknrænn fyrir árverkni-og fjáröflunarátak Krabbameinsfélagsins þar sem sjónum er beint að baráttuni gegn krabbameinum hjá konum.   Þau sem vilja styrkja málefnið er bent á...