Hápunktur Minningarárs – 350, HALLGRÍMSHÁTÍÐ, hefst á sunnudaginn kl. 17.00
17.10.2024
Minningarár Hallgríms Péturssonar – 350
Hápunktur ársins, HALLGRÍMSHÁTÍÐ hefst á nk. sunnudag 20. október kl. 17.00 og er stórglæsileg vika framundan!
Hallgrímskirkja er helguð minningu prestsins og listaskáldsins Hallgríms Péturssonar. Á árinu 2024, 27. október, eru 350 ár liðin frá dánardægri hans. Til að heiðra minningu Hallgríms og...