Fréttir: Febrúar 2025

Legg mér Drottinn ljóð á tungu - Messa, sunnudaginn 16. febrúar í Hallgrímskirkju

19.02.2025
Prédikanir og pistlar, Prestar
Legg mér Drottinn ljóð á tunguMessa, sunnudaginn 16. febrúar í Hallgrímskirkju Við upphaf messunnar: Í söfnuði sem á sér langa sögu, byggingarsögu, tónlistarsögu, sálmasögu og prédikunarsögu sem mótuð er af svo mörgum af eldmóði og krafti sem Guð blæs í brjóst. Það er í anda virðingar og þakklætis að muna þau sem á undan okkur eru gengin en gáfu...

Reynsla sem breytir lífi.

13.02.2025
Reynsla sem breytir lífi. Síðasti sunnudagur eftir þrettánda – Ummyndun Lexía: 5 Mós 18.15 - 19Spámann slíkan sem ég er mun Drottinn, Guð þinn, láta fram koma úr hópi ættbræðra þinna. Á hann skuluð þið hlýða. Hann mun að öllu leyti uppfylla það sem þú baðst Drottin, Guð þinn, um á Hóreb daginn sem þið komuð þar saman og þú sagðir: „Lát mig ekki...

Frelsaðir eftir Örn Ingólfsson, ljóslistamann, verður varpað á Hallgrímskirkju á Vetrarhátíð!

07.02.2025
Frelsaðir eftir Örn Ingólfsson, ljóslistamann, verður varpað á Hallgrímskirkju á Vetrarhátíð 2025. Verkið táknar ljós, von og tilfinningar allt í senn. Þetta er í þriðja sinn sem verk hans eru á Ljósaslóðinni, það fyrsta Fangaðir var á Hegningarhúsinu á Skólavörðustíg, annað verkið var varpað úr Gróðurhúsinu á Lækjartorgi og í ár er það Frelsaðir...

Prédikunarstóllinn: 1. febrúar 2025 / Leggjum á djúpið!

06.02.2025
Prédikanir og pistlar
Leggjum á djúpið! Prédikunarstóllinn: 1. febrúar 2025 / 4. sunnudagur eftir þrettánda Náð sé með yður og friður, frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Sólin hækkar á lofti og birtutíminn lengist dag frá degi. Það er Kyndilmessa og hér fyrr á árum var því veitt athygli hvernig sæist til sólar á þessum degi og þá var talið að hægt væri að...

Viðvörun vegna veðurs / Attention due to bad weather forecast

06.02.2025
Viðvörun vegna veðurs! / Attention due to bad weather forecast! Hallgrímskirkja er opin í dag en vegna slæmrar veðurspár og mikils vindstyrks bendum við fólki á að fara varlega þegar komið er að kirkjunni, sérstaklega á torginu fyrir framan kirkjuna. Vinsamlegast skoðið veðurspá á https://vedur.is/ ATH: KYRRÐARSTUND FLLUR NIÐUR Í...