Legg mér Drottinn ljóð á tungu - Messa, sunnudaginn 16. febrúar í Hallgrímskirkju
19.02.2025
Prédikanir og pistlar, Prestar
Legg mér Drottinn ljóð á tunguMessa, sunnudaginn 16. febrúar í Hallgrímskirkju
Við upphaf messunnar: Í söfnuði sem á sér langa sögu, byggingarsögu, tónlistarsögu, sálmasögu og prédikunarsögu sem mótuð er af svo mörgum af eldmóði og krafti sem Guð blæs í brjóst. Það er í anda virðingar og þakklætis að muna þau sem á undan okkur eru gengin en gáfu...