Tölvustýrt kirkjuorgel á tónleikum í Hallgrímskirkju
27.02.2025
Orgel & MIDIHádegistónleikar í Hallgrímskirkju
Laugardaginn 1.mars 2025 kl 12:00
Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá af nýjum og stuttum tónverkum sem eru sérstaklega skrifuð fyrir tölvustýrt kirkjuorgel. Með MIDI tengingu Klais orgelsins opnast ný vídd í flutningi og tónsmíðum fyrir þetta stærsta hljóðfæri...