Fréttir: Ágúst 2024

Sr. Guðrún Karls Helgudóttir verður vígð til biskups í Hallgrímskirkju, kl. 14 sunnudaginn 1. september

31.08.2024
Sr. Guðrún Karls Helgudóttir verður vígð til biskups í Hallgrímskirkju, kl. 14, á morgun sunnudaginn 1. september Frú Agnes M. Sigurðardóttir vígir sr. Guðrún Karls Helgudóttir til biskups Íslands í Hallgrímskirkju kl. 14:00 á morgun sunnudaginn 1. september.Athöfninni verður sjónvarpað á RUV.Með biskupi þjóna fyrir altari sr. Sveinn Valgeirsson,...

Prestar Hallgrímskirkju með málstofu á kirkjudögum í Lindakirkju í dag, 31. ágúst kl. 14.00

31.08.2024
Málstofa á kirkjudögum Í Lindakirkju í dag, 31. ágúst kl. 14.00 Hinar mörgu myndir Hallgríms / Maðurinn, ljóðin og leikirnirÍ ár heiðrum við 350 ára minningu Hallgríms Péturssonar. Af þessu tilefni ætla prestar Hallgrímskirkju, Eiríkur Jóhannsson og Irma Sjöfn Óskarsdóttir að fjalla um Hallgrím Pétusson frá ýmsum sjónarhornum.Hallgrímur var maður...

Vetraropnun og takmarkanir vegna biskupsvígslu 1. september / Winter opening and restrictions this week

26.08.2024
Vetraropnun og takmarkanir þessa viku (English below)   Vegna undirbúnings fyrir biskupsvígslu verða takmarkanir á aðgengi að kirkjuskipi og turni Hallgrímskirkju sem hér segir:   Föstudagur 30.8. Kirkjuskipið er lokað frá kl.13:00 Turninn er opinn frá kl. 9:00 - 19:45   Laugardagur 31.8. Kirkjuskipið er...

Hápunktur Orgelsumars og þúsundir í Hallgrímskirkju á Menningarnótt 2024

26.08.2024
Hápunktur Orgelsumars í Hallgrímskirkju í ár var Orgelmaraþon á Menningarnótt. Tíu tónlistarmenn komu fram á átta glæsilegum þrjátíu mínútna tónleikum á milli 14-18. Prestar kirkjunnar, sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir og sr. Eiríkur Jóhannsson voru gestgjafar. Þúsundir komu og nutu tónlistarinnar, börnin gerðu listaverk úr tölum, léku leiki frá...

Lokanir á Menningarnótt

24.08.2024
Gleðilega Menningarnótt!   Í Hallgrímskirkju í dag verður Orgelmaraþon frá 14-18 og viðburðurin "Hnöppum saman" fyrir börnin milli 14-16. Einnig verður hægt að skreyta Hallgrímskirkjukórónur í öllum regnbogans litum.   Dagskrá dagsins og upplýsingar um flytjendur og prógram fyrir börnin má finna hér!   Hér getið þið...

Raddprufur - Kór Hallgrímskirkju

16.08.2024
Raddprufur Kórs Hallgrímskirkju fyrir haustið 2024 fara í lok ágúst. Laus pláss í 1.sópran og tenór. Örfá laus pláss í öðrum röddum.Gerð er krafa um fyrri kórreynslu og færni í nótnalestri. Kórinn æfir á þriðjudagskvöldum klukkan 19-22 auk mánaðarlegra raddæfinga.Verkefni kórsins í vetur verða meðal annars; flutningur á Hallgrímspassíu eftir...

Dagskrá á Menningarnótt í Hallgrímskirkju 2024

14.08.2024
DAGSKRÁ ORGELSMARAÞON Í HALLGRÍMSKIRKJU 2024 ORGELMARAÞON Á MENNINGARNÓTT / ORGELSUMAR Í HALLGRÍMSKIRKJULaugardagur 24. ágúst kl. 14-18.Reykjavíkurmaraþon hefur verið hlaupið á götum Reykjavíkurborgar á Menningarnótt að morgni laugardags frá 1984 en í Hallgrímskirkju verður Orgelmaraþon.Á Orgelmaraþoni í Hallgrímskirkju verður opin kirkja og...

Skráning hafin í fermingarfræðslu í Hallgrímskirkju (börn f. 2011)

14.08.2024
Til barna sem fædd eru 2011, foreldra og forráðafólks, Í haust hefst fermingarfræðsla í Hallgrímskirkju, ætluð börnum í 8. bekk sem eru að velta fyrir sér eða hafa ákveðið að fermast vorið 2025. Fermingartímar verða að jafnaði á miðvikudögum kl. 15 og er kennslan samstarfsverkefni prestanna og safnaðanna í Hallgríms- og Dómkirkjusöfnuði.Kennt...

Spennandi tónleikar um helgina á Orgelsumri í Hallgrímskirkju

13.08.2024
Orgelsumar í Hallgrímskirkju 2024 Laugardaginn 17. ágúst kl. 12.00 - 12.30 flytja Sigrún Magna Þórsteinsdóttir organisti í Akureyrarkirkju og Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir sellóleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands verk fyrir orgel og selló m.a. verk eftir báðar tónlistarkonurnar. Hér má finna viðburðinn á Facebooksíðu Hallgrímskirkju.Miðasala...