Fréttir: September 2024

Segðu frá ef þér líður illa!

12.09.2024
Gulur september 2024 / Segðu frá ef þér líður illa!"Gulur september er samvinnuverkefni stofnana og félagasamtaka sem vinna saman að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum. Það er von undirbúningshópsins að gulur september, auki meðvitund fólks um mikilvægi geðræktar og sjálfsvígsforvarna, sé til merkis um kærleika, aðgát og umhyggju."Alla mánudaga og...

Langar þig að fermast í Hallgrímskirkju?

10.09.2024
Fermingarstarfið í Hallgrímskirkju er fyrir alla sem vilja taka þátt í skemmtilegri og gefandi dagskrá, læra um lífið, menningu, kærleika og kristna trú.Ef þú ert fæddur eða fædd árið 2011 og vilt fermast í Hallgrímskirkju getur þú skráð þig hér er rafrænt til að taka þátt í fermingarstarfinu okkar.Fermingarstarfið hefst með kynningarfundi í...

Viðburðir og safnaðarstarf í Hallgrímskirkju fram að aðventu 2024

04.09.2024
Það má með sanni segja að það verði nóg að gera í Hallgrímskirkju í haust og fram að aðventu. Almennt safnaðarstarf: Messa og sunnudagaskóli - Alla sunnudaga kl. 11.00Messa á ensku síðasta sunnudag í mánuði kl.14.00Bænastundir í kapellunni við Maríumyndina alla mánudaga og föstudaga milli kl. 12.00-12.15Umsjón hafa prestar og starfsfólk...