Fréttir

Dagskrá kyrruviku og páska

16.04.2019
Hér gefur að líta dagskrána í Hallgrímskirkju yfir hátíðarnar. Verið hjartanlega velkomin í Hallgrímskirkju! Nánari upplýsingar um opnunartíma er að finna HÉR.

Opnunartími yfir kyrruviku og páska

16.04.2019
Pálmasunnudagur 14. apríl: Opið frá 9 – 17, turninn opinn 9 – 16:30. Hátíðarmessa kl. 11: Prestar Irma Sjöfn Óskarsdóttir og Sigurður Árni Þórðarson. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngur ásamt gestakórnum Alumni frá Clare College í Cambridge, Englandi. Stjórnandi Graham Ross. Organisti Björn Steinar Sólbergsson....

Árdegismessa

15.04.2019
Árdegismessa miðvikudaginn 17. apríl kl. 8. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir messar ásamt messuþjónum. Morgunmatur eftir messu. Kjörin leið til þess að byrja daginn snemma! Allir hjartanlega velkomnir.

Krílasálmar

15.04.2019
  Krílasálmar á morgun, þriðjudaginn 16. apríl kl. 11:30 og verða út maí. Krílasálmar eru tónlistarstundir fyrir börn á aldrinum 3-18 mánaða og foreldra þeirra, þar sem tónlist, sálmar, þjóðlög og barnavísur eru notuð til að styrkja tengslamyndun og örva þroska barnanna. Leiðbeinendur eru Inga Harðardóttir, æskulýðsfulltrúi og Helga...

Hádegisbæn

14.04.2019
Á mánudögum kl. 12:15 leiðir Sigrún Ásgeirsdóttir bænastund í hádeginu. Stundin er hægra megin við altarið hjá myndinni af Maríu. Allir velkomnir.

Messa og barnastarf á pálmasunnudag 14. apríl kl. 11

11.04.2019
Messa og barnastarf Pálmasunnudag 14. apríl kl. 11 Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt dr. Sigurði Árna Þórðarsyni. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Gestakórinn Alumni frá Clare College í Cambridge, Englandi syngur. Stjórnandi er Graham Ross. Björn Steinar Sólbergsson er...

Alumni - Kórtónleikar laugardaginn 13. apríl kl. 17

11.04.2019
KÓRTÓNLEIKAR Í HALLGRÍMSKIRKJU 13. apríl 2019 laugardagur kl. 17 ‘SUCH ENDLESS PERFECTNESS’ ALUMNI - úrvalssöngvarar úr kór Clare College Cambridge Stjórnandi: Graham Ross.  Breskur úrvalsoktett úr kór Clare College í Cambrigde, sem er gestur Listvinafélagsins flytur með sér hina þekktu bresku kórhefð með mjög fjölbreyttri efnisskrá allt...

Páskabingó Kvenfélagsins

11.04.2019
Páskabingó Kvenfélagsins laugardaginn 13. apríl kl. 13 í Suðursalnum. Nánari upplýsingar í auglýsingu.

Kyrrðarstund

10.04.2019
Kyrrðarstund Fimmtudaginn 11. apríl kl. 12 Dr. Sigurður Árni Þórðarson leiðir og íhugar útfrá 32. passíusálmi. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Eftir stundina mun Kristinn vera búinn að elda gómsæta súpu og brauð sem seld verða á vægu verði í Suðursalnum. Verið hjartanlega velkomin!  Hérna fyrir neðan er skráin fyrir stundina...