Erkibiskup Svía prédikar í Hallgrímskirkju
18.10.2018
Dr. Antje Jackelén prédikar í Hallgrímskirkju sunnudaginn 21. október. Tilefni komu erkibiskupsins er fundur norrænna biskupa á Íslandi sem og þátttaka í ráðstefnunni Arctic Circle. Frá 2014 hefur Antje Jackelén verið höfuðbiskup sænsku evangelísk-lúthersku kirkjunnar. Áður þjónaði hún sem prestur í Stokkhólmi og Lundbiskupsdæmi. Hún lauk...