Fréttir

Matteusarpassían eftir J.S. Bach í Hallgrímskirku á föstudaginn langa 30. mars 2018 kl. 18

28.03.2018
Hörður Áskelsson stjórnar Matteusarpassíu Johanns Sebastians Bachs „Guð minn, Guð minn, hví hefur þú yfirgefið mig?" Matteusarpassía Bachs, sem er stundum kölluð drottning allra tónverka, verður flutt á Akureyri og í Reykjavík í dymbilvikunni af Sinfóníuhljómsveit Norðurlands, Kammerkór Norðurlands, Hymnodiu, Stúlknakór Akureyrarkirkju/Barna-...

Passíusálmalestur í Dymbilviku

28.03.2018
Á þessu ári eru 150 ár liðin síðan  Sr. Friðrik Friðriksson  fæddist og verður þess minnst með ýmsu móti. Í Dymbilviku verða passíusálmarnir lesnir af fulltrúum þeirra félaga sem hann stofnaði eða átti þátt í að stofna. Lesararnir eru fulltrúar KFUM & K, Knattspyrnufélagins Vals, Skátahreyfingarinnar, Karlakórsins Fóstbræðra og úr hópi...

Dymbilvika og pàskar 2018

28.03.2018
Pálmasunnudagur 25.mars: Opið frá 9 – 17, turninn opinn 9 – 16:30. Hátíðarmessa kl. 11: Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Birgi Ásgeirssyni. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Gestakórinn King‘s Voices frá Cambridge syngur. Stjórnandi er Ben Parry. Björn Steinar...

Messa á föstudeginum langa kl. 11

28.03.2018
Messa kl. 11 Föstudagurinn langi 30. mars 2018 Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Irmu Sjöfn Óskarsdóttur. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Allir velkomnir.

Skírdagur - Kvöldmessa og Getsemanestund kl. 20

28.03.2018
Sr. Birgir Ásgeirsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Irmu Sjöfn Óskarsdóttur og sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Schola cantorum syngja. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Í lok athafnar verður Getsemanestund með afskrýðingu altarins. Schola cantorum syngur fagra föstutónlist. Altarisklæði og...

Ensk messa kl. 15 ATH BREYTTUR TÍMI / English service at 3 pm

23.03.2018
English below: Ensk messa kl. 15, sunnudaginn 25. mars. Sr. Bjarni Þór Bjarnason prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Kaffisopi eftir messu. Verið velkomin. __________________________________________________ English service 25th March with holy communion at 3 pm. Rev. Bjarni Þór Bjarnason...

Messa og barnastarf á pálmasunnudag 25. mars kl. 11

23.03.2018
Pálmasunnudagur 25. mars kl. 11 Messa og barnastarf í Hallgrímskirkju   Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Birgi Ásgeirssyni. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Gestakórinn King‘s Voices frá Cambridge syngur. Stjórnandi er Ben Parry. Björn Steinar Sólbergsson er...

Aftansöngur með King's Voices í Cambridge laugardaginn 24. mars kl. 17

22.03.2018
Frábær gestakór um helgina - King's voices frá King´s College í Cambridge syngur EVENSONG og í messu með birkigreinum á Pálmasunnudag kl. 11 King's voices er blandaður kór frá hinum heimsfræga Kings College í Cambridge í Bretlandi og er gestur Listvinafélags Hallgrímskirkju og Hallgrímssafnaðar um helgina. Laugardaginn 24. mars kl....

Kyrrðarstund

20.03.2018
Fimmtudaginn 22. mars eru kyrrðarstund í hádeginu kl. 12. Stundin er í hálftíma, inniheldur ljúft orgelspil og stutta hugleiðingu ásamt bæn. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson leiðir stundina og organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Eftir stundina er svo seld súpa og brauð í Suðursal kirkjunnar. Verið hjartanlega velkomin.