Synjun - listamannaspjall í anddyri Hallgrímskirkju 6. maí kl 17
04.05.2018
Synjun, sýning Kristínar Reynisdóttur sem sett var upp í anddyri Hallgrímskirkju 25. febrúar, lýkur 13. maí.
Innsetning Kristínar í Hallgrímskirkju er auðmjúk og fínleg, en jafnframt margræð, þar sem hún ávarpar þann aukna straum flóttamanna sem verið hefur að undanförnu til Íslands, og þeirri miskunnarlausu ákörðum stjórnvalda að vísa...