Irena Ch?ibková leikur á Alþjóðlegu orgelsumri laugardaginn 30. júní kl. 12
24.06.2018
Laugardaginn 30. júní kl. 12 er komið að fyrstu alþjóðlegu orgelstjörnu sumarsins á Alþjóðlegu orgelsumri Hallgrímskirkju. Irena Ch?ibková frá Tékklandi, sem er aðalorganisti við hina frægu Basilíku Heilags Jakobs í miðborg Prag leikur á Klaisorgel Hallgrímskirkju. Irena mun leika verk eftir Bernando Storace, Jean-Marie Plum, Konsert í h-moll...