Aftansöngur með King's Voices í Cambridge laugardaginn 24. mars kl. 17
22.03.2018
Frábær gestakór um helgina - King's voices frá King´s College í Cambridge
syngur EVENSONG og í messu með birkigreinum á Pálmasunnudag kl. 11
King's voices er blandaður kór frá hinum heimsfræga Kings College í Cambridge í Bretlandi og er gestur Listvinafélags Hallgrímskirkju og Hallgrímssafnaðar um helgina.
Laugardaginn 24. mars kl....