Fréttir

Guðsmynd Vídalínspostillu

14.02.2023
Fréttir
Verið velkomin til þessar fræðslusamveru Talað um Guð. Hallgrímskirkja er dásamlegt hús til að tala við Guð og líka vettvangur til að tala um Guð. Í síðustu viku var fjallað um guðsmynd Hallgríms Péturssonar. Þar kom fram að Hallgrímur hefði uppteiknað guðsmynd sem túlkuð var með áherslu á hinn líðandi konung. Kenning Hallgríms var hin...

Sjónskerpa og Biblían

12.02.2023
Fréttir
Ef rannsóknir á Biblíunni hafa breytt sýn manna á uppruna, eðli og merkingu Biblíutextanna verðum við að spyrja hvort sýn okkar standist og það sem við sjáum sé sködduð mynd og molnuð Biblíumynd í þúsund brotum. Þegar sjónin breytist þarf auðvitað að fara horfa með nýjum hætti. Það tekur líka tíma að aðlagast betri sjón.

Landskjálftar, sprenging og hjálp

09.02.2023
Fréttir
Við horfum á fallin hús á landskjálftasvæðum, syrgjum hryllinginn og íhugum eyðingu. Allt fólk leitar öryggis og spyr um hjálp og vernd á einhverju skeiði. Sprengingar verða með ýmsu móti í lífi okkar. Skjálftar verða en við ákveðum hvert við leitum og hvað verður lífsakkeri okkar. Hvar er samhengið, lífsbjörgin, trúin?

Æði-flæði fer vel af stað

08.02.2023
Fréttir
Listasmiðjan Æði-flæði fer vel af stað og það er fullt í yngsta hópinn en nokkur laus pláss eftir í miðhópnum.

Guðsmynd og guðstúlkun Hallgríms Péturssonar í Passíusálmunum

07.02.2023
Fréttir
Barátta hins líðandi konungs er meginefni Passíusálmanna og litar guðsmynd þeirra. Hvernig fjallað er um heim, manneðli, samfélag manna, kirkjuna o.s.frv. tekur mið af meginefninu. Sú mynd sem dregin er af Jesú mótar allt annað og hafði áhrif á hvernig Íslendingar liðinna alda skildu líf sitt og lífsbaráttu.

Ljósverk Sigurðar Guðjónssonar

04.02.2023
Fréttir
Ljós á kirkju og ljós í kirkju. Fuser Sigurðar Guðjónssonar og skjól fyrir Kastljós í kirkju.

Flóttakonan Rut formóðir lífsins

02.02.2023
Prédikanir og pistlar
Íhugun Sigurðar Árna Þórðarsonar á kyrrðarstund í Hallgrímskirkju.

Æði - flæði! Listasmiðjur fyrir börn og unglinga í Hallgrímskirkju

12.01.2023
Fréttir
Sköpunargleðin verður alsráðandi í barna-og unglingastarfinu í Hallgrímskirkju á vorönninni.