Fréttir

Kór Hallgrímskirkju leitar að söngfólki

19.08.2021
Nýstofnaður Kór Hallgrímskirkju leitar að söngfólki. Kórreynsla æskileg. Raddprufur verða haldnar í lok ágúst en stefnt er að fyrstu æfingu í byrjun september. Æft verður á þriðjudagskvöldum kl. 19-22 og verður ein helgaræfing í mánuði að auki. Kórinn stefnir að fjölda spennandi verkefna m.a. tónleika, söngs við helgihald í Hallgrímskirkja og...

Kórstjóri ráðinn til Hallgrímskirkju

17.08.2021
  Steinar Logi Helgason hefur verið ráðinn kórstjóri við Hallgrímskirkju. Starfið var auglýst til umsóknar nú í sumar og var sérstök matsnefnd skipuð til ráðgjafar við sóknarnefnd. Aðalverkefni kórstjórans er að byggja upp og stjórna nýjum Kór Hallgrímskirkju. Hann mun vinna í nánu samstarfi við organista og presta kirkjunnar og taka...

Orgelsumar - Björn Steinar frumflytur verk Steingríms Þórhallssonar

17.08.2021
Lokatónleikar Orgelsumarsins í Hallgrímskirkju verða haldnir sunnudaginn 22. ágúst næstkomandi. Á laugardögum í sumar hafa organistar sem starfa við kirkjur víða um land leyft Klais-orgeli Hallgrímskirkju að hljóma á vel sóttum hádegistónleikum. Orgelið hefur skipað stóran sess í tónleika- og helgihaldi kirkjunnar allt frá vígslu þess á aðventunni...

Stefnumót við Guð

14.08.2021
Guðsþjónusta í Hallgrímskirkju kl. 11.00 sunnudaginn 15. ágúst. Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjónar fyrir altari og messuþjónar aðstoða.  Organisti er Björn Steinar Sólbergsson og hópur forsöngvara leiðir söng. Eftir prédikun syngur kvartettinn sálminn  Í  svörtum himingeimi  eftir þau Arngerði Maríu Árnadóttiu og Davíð Þór Jónsson. Sálmur sem...

Orgelsumar - Jónas Þórir

10.08.2021
Jónas Þórir kemur fram á hádegistónleikum Orgelsumarsins næsta laugardag, 14. ágúst. Tónleikarnir hefjast klukkan 12:00 og standa í um 30 mínútur. Gestir eru hvattir til að mæta tímanlega vegna nýrra sóttvarnarreglna en skrá þarf gesti í sæti fyrir tónleikana og getur það tekið nokkrar mínútur. Hægt er að kaupa miða við innganginn og á...

Samtal í guðsþjónustu sunnudagsins

06.08.2021
Sunnudaginn 8. ágúst er guðsþjónusta í Hallgrímskirkju kl. 11.00. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir og Grétar Einarsson ræða saman út frá guðspjalli dagsins í prédikun. Organisti er Kjartan Jósefsson Ognibene.  Forsöngvarar eru Marteinn Snævarr Sigurðsson, Rósalind Gísladóttir, Ragnar Pétur Jóhannsson og Sara Grímsdóttir. Í samtalsprédikun verður...

Ferðalag í tónum með Hjörleifi og Jónasi Þóri

04.08.2021
Tónleikar þeirra Hjörleifs Valssonar fiðluleikara og Jónasar Þóris orgelleikara verða haldnir í Hallgrímskirkju sunnudaginn 8. ágúst kl. 17:00. Einungis 200 miðar eru í boði á tónleikanna, til þess að sóttvarnarskilyrðum sé fullnægt, og er miðaverð kr. 4500. Dagskrá tónleikanna verður ferðalag í tónum, 400 ára ferðalag frá Heinrich Ignaz...

Orgelsumar - Kjartan Jósefsson Ognibene

04.08.2021
Kjartan Jósefsson Ognibene kemur fram á hádegistónleikum Orgelsumarsins næsta laugardag, 7. ágúst. Tónleikarnir hefjast klukkan 12:00 og standa í um 30 mínútur. Gestir eru hvattir til að mæta tímanlega vegna nýrra sóttvarnarreglna en skrá þarf gesti í sæti fyrir tónleikana og getur það tekið nokkrar mínútur. Hægt er að kaupa miða við innganginn...

Að vera trúr í því smæsta og þeim smæstu

30.07.2021
Sunnudaginn 1. ágúst er guðsþjónusta kl. 11.00 í Hallgrímskirkju. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari.  Messuþjónar aðstoða. Organisti er Kjartan Jósefsson Ognibene.  Sem forspil leikur hann "Upp skapað allt í heimi hér" e. Jesper Madsen og sem eftirspil "Fantasíu"  e. Jean Langlais. Forsöngvarar eru Guja Sandholt, Hugi...