Haust og Bach í Hallgrímskirkju 2. október
29.09.2021
Tónleikaröðin Haust í Hallgrímskirkju hóf göngu sína nú í september með glæsilegum tónleikum kórs Clare College í Cambridge þann 18. september síðastliðinn. Á öðrum tónleikum í röðinni þann 2. október næstkomandi, munu þau Björn Steinar Sólbergsson organisti og Guja Sandholt, söngkona, flytja verk eftir Johann Sebastian Bach og Johann...