Guðsþjónusta sunnudaginn 30. maí kl. 11.00
29.05.2021
Þrenningin, útskýring á henni er flókin, eitthvað sem er eitt en þó þrennt. Gæti útskýring á henni hljómað þannig:
Hinn þríeini Guð er eins og vatn sem getur bæði verið gufa, vökvi og ís, þrír fasar en samt eitt efni.
Leyndardómar þrenningarinnar eru prédikunarefni og viðfangsefni sálmanna sem við syngjum við guðsþjónustu á þrenningardegi,...