Himnasmiður og himins hlið
12.06.2021
Sunnudaginn 13. júní er guðsþjónusta kl. 11.00 í Hallgrímskirkju. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Sönghópur undir stjórn Magnúsar Ragnarssonar syngur.
Hér er hús Guðs, hér er hlið himinsins" sagði Pétur Sigurgeirsson biskup í vígsluorðum sínum þegar...