Músík sálarinnar
10.05.2021
Á kirkjuhurð Hallgrímskirkju standa orðin: Komið til mín. Ávarpið er persónulegt. Það er Jesús sem segir. Komið til mín. Hann er uppspretta lífs, heimsljós, vinur og verndari sem talar. Komið til mín eru hvatningarorð hans til allra manna og fyrirheit um tengsl. Yfir dyrunum er vers Hallgríms Péturssonar úr 24. Passíusálmi og með fagurri...