Guðsþjónustur falla niður enn um sinn
16.04.2021
Þegar samkomubanni léttir. Þegar, þegar, þegar og hvað þá ? Hefði okkur komið til hugar að vorið 2021 enn og aftur yrði þögnin og kyrrðin, logi á kertum, bænaljós það eina sem rúmast í kirkjunni auk 10 einstaklinga, síðan 20 og nú í dag eru það 30 sem mega koma saman við formlegt helgihald utan útfara.
Hér í Hallgrímskirkju er því ekki...