Fréttir

Fyrsta guðsþjónusta sumarsins

15.05.2020
Nú er komið að því að við getum safnast saman í Hallgrímskirkju, reynslunni ríkari til samfélags í húsi Guðs og taka þátt í sálmasöng og bæn. Fyrsta messa sumarsins verður í Hallgrímskirkju 17. maí kl. 11.00. Irma Sjöfn og Sigurður Árni þjóna fyrir altari, organisti er Hörður Áskelsson og félagar úr Mótettukórnum leiða söng. Í kirkjunni...

Andi sannleikans

10.05.2020
Hver er þessi andi sem Jesús talaði um? Jú, það er sannleiksandinn, huggarinn, sem er sendur. En andi Guðs var í stóru-sprengju, þegar vetrarbrautir mynduðust. Andi Guðs var líka að verki þegar gufur þéttust og hnettir voru mótaðir. Andi Guðs kristinna manna var að verki, í spurningaleik Sókratesar og einnig kitlaði íhugun Búddha. Kristnir menn...

Vel gert – já takk fyrir

08.05.2020
Þau þrjú, sem svo vel hafa stýrt íslenskum sóttvörnum liðinna vikna, hafa verið dugleg að hrósa. Það hefur verið hvetjandi að heyra jákvæðnina og hve fallega þau tala um fólk og það sem vel er gert. Hrósið fer hjá þeim á undan því erfiða og þungbæra. Þau hafa verið til fyrirmyndar og markað stefnu jákvæðni í niðurdrepandi aðstæðum. Vitið hefur...

Brauð, bikar og gjörningar

07.05.2020
Ég stóð við dómkirkjuna í Sansepolcro í austurhluta Toscana á Ítalíu. Íbygginn unglingsstrákur krítaði gamla götusteina fyrir framan kirkjuna. Nærri honum voru pappakassar. Í einum var mikið magn af gulum krónublöðum einhverrar fífiltegundar, sem var íslenskum flórukarli framandi. Í öðrum voru blóm af smágerðri baldursbrá og í þeim þriðja blá...

Krían

01.05.2020
Hægt er að nálgast hugvekjuna í myndbandsformi hér. Gleðilegt sumar  og kærar þakkir fyrir veturinn Í 104 sálmi Gamla testamentisins stendur: Lofa þú Drottin, sála mín. Drottinn, Guð minn, þú ert harla mikill. ……Þú þenur út himininn eins og tjalddúk,…. Þú lést lindir spretta upp í dölunum, þær streyma milli fjallanna, þær svala öllum...

Ástin í sóttinni

26.04.2020
Hvernig líður þér á þessum COVID-tíma? Hefur þessi tími reynt á þig, dregið þig niður eða hvílt? Líður þér verr eða betur? Og hvaða hugsar þú? Hvernig er hægt að bregaðst við í þessum aðstæðum? Ég gekk meðfram bókahyllunum mínum og dró fram bækur um farsóttir fortíðar. Þá rakst ég bók, sem ég stalst í á unglingsárunum. Það var bókin Decamerone...

Heimahelgistund Hallgrímskirkju

26.04.2020
Í dag 26. apríl klukkan 17 verður heimahelgistund streymt til landsmanna frá Hallgrímskirkju. Hægt er að njóta helgistundarinnar með því að slá á þessa smellu. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja undir stjórn. Harðar Áskelssonar. Prestur Sigurður Árni Þórðarson. Kórsöngur Ég byrja reisu mín Ávarp Vorsálmur 718 Nú heilsar...

Gleðilegt sumar

23.04.2020
Prédikun Kristnýjar Rósar djákna í útvarpsguðsþjónustu í Hallgrímskirkju Sumardaginn fyrsta 23. apríl 2020: Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Blessandi hendur Krists Lyftist yfir oss öll. Blessandi hendur Krists Helgi kirkjuna hans Blessandi hendur Krists Gefi heiminum líf og...

Útvarpsguðþjónusta frá Hallgrímskirkju á sumardaginn fyrsta

22.04.2020
Á sumardaginn fyrsta, 23. apríl kl. 11, mun Rúv útvarpa guðþjónustu frá Hallgrímskirkju. Séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjónar fyrir altari. Kristný Rós Gústafsdóttir djákni og verkefnisstjóri predikar. Félagar úr Unglingakór Hafnarfjarðarkirkju og Gradualekór Langholtskirkju syngja. Stjórnendur: Helga Loftsdóttir og Þorvaldur Örn...