Fyrsta guðsþjónusta sumarsins
15.05.2020
Nú er komið að því að við getum safnast saman í Hallgrímskirkju,
reynslunni ríkari til samfélags í húsi Guðs og taka þátt í sálmasöng og bæn.
Fyrsta messa sumarsins verður í Hallgrímskirkju 17. maí kl. 11.00. Irma Sjöfn og Sigurður Árni þjóna fyrir altari, organisti er Hörður Áskelsson og félagar úr Mótettukórnum leiða söng. Í kirkjunni...