Hvað svo ?
14.04.2020
Hvað svo ? Þegar banni léttir, þegar sumarið heilsar ? Þegar grasið verður grænt, lauftréin skrýðast ? Þegar þegar við hættum að ganga á jöðrum göngustíganna til að gefa tvo metrana, sprittþurrar hendur má leggja í annarra hendur, veifum afa og ömmu ekki lengur norpandi fyrir utan gluggann þeirra ?
Þegar skólaári lýkur, þegar samkomubanni...