Fréttir: 2024

Regnboginn og jafnrétti í Hallgrímskirkju

06.08.2024
Hinsegin dagar hefjast í dag og af því tilefni eru tröppurnar í Hallgrímskirkju skreyttar regnboganum.Hinsegin dagar eru mikilvægir. Þeir vekja athygli á misrétti og ofbeldi og rjúfa þögnina. Gleðigangan 2024 fer af stað laugardaginn 10. ágúst kl. 14. frá Hallgrímskirkju.Hallgrímskirkja styður við réttindabaráttu hinsegin samfélagsins og óskar...

Mögnuð tónleikahelgi að baki á Orgelsumri í Hallgrímskirkju

05.08.2024
Mögnuð tónleikahelgi að baki á Orgelsumri í Hallgrímskirkju.Á laugardaginn fengum við orgel- og gítardúóið Elísabetu Þórðardóttur organista í Laugarneskirkju og Þórð Árnason sem þekktastur er fyrir gítarleik með Þursaflokknum og Stuðmönnum og á sunnudaginn orgelstjörnuna Thierry Escaich frá Notre Dame frúarkirkjunni í París.Meðfylgjandi myndir tók...

Klais orgelið og Orgelsumar í Hallgrímskirkju

01.08.2024
Klais orgelið í Hallgrímskirkju var vígt þann 13. desember 1992. Orgelið hefur vakið heimsathygli fyrir vandaða smíði og fagran og glæsilegan hljóm og er eftirsóknarvert en fremstu organistar heims hafa komið fram á tónleikum í Hallgrímskirkju. Klais orgelið er með 5275 pípur, er 15 metrar á hæð og vegur um 25 tonn.   Nú stendur...

Stórglæsilegir hádegistónleikar á Orgelsumri í Hallgrímskirkju

27.07.2024
Laugardagstónleikarnir á Orgelsumri í Hallgrímskirkju í dag voru virkilega frábærir. Matthías Harðarson organisti frá Vestmannaeyjum og sópransöngkonan Harpa Ósk Björnsdóttir létu svo sannarlega ljós sitt skína fyrir nánast fullu húsi.   Á morgun sunnudaginn 28. ágúst flytur organistinn Maxine Thevenot frá Albuquerque í Bandaríkjunum...

Orgelsumar í Hallgrímskirkju - Viðtal í Morgunglugganum

20.07.2024
Orgelsumar í Hallgrímskirkju stendur sem hæst og um helgina verða þar tvennir tónleikar. Í dag, laugardag 20. júlí kl. 12 mun Ágúst Ingi Ágústsson leika á orgel kirkjunnar og á morgun sunnudag 21. júlí kl. 17. kemur orgelleikarinn Kadri Ploompuu frá Eistlandi.  Hér má finna mjög flott viðtal við laugardagsorganistann okkar Ágúst Inga og...

Hátíðlegt á upphafstónleikum Orgelsumars í Hallgrímskirkju

08.07.2024
Frábærir opnunartónleikar Orgelsumars og hátíðleg stemning Orgelsumar í Hallgrímskirkju er hafið og voru opnunatónleikarnur einstaklega hátíðlegir. Sólin skein skært á organistann. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir opnaði hátíðina og bauð tónleikagesti velkomna með fallegri ræðu og efnisská Kjartans Jósefssonar Ognibene var bæði glæsileg og vel saman...

Allir litir orgelsins. Viðtal við Björn Steinar Sólbergsson – Orgelsumar hefst á morgun, 7. júlí kl. 17 í Hallgrímskirkju og stendur til 25. ágúst

06.07.2024
Orgelsumar í Hallgrímskirkjua 2024. Björn Steinar Sólbergsson tónlistarstjóri og organisti í Hallgrímskirkju skipuleggur hátíðina og birtist viðtal við hann í Morgunblaðinu í dag sem hægt er að lesa hér til hægri. Dagskrá Orgelsumars í Hallgrímskirkju 2024 má finna hér að neðan: Sunnudagur 7. júlí kl. 17Upphafstónleikar OrgelsmumarsKjartan...

Orgelsumar í Hallgrímskirkju 2024

30.06.2024
Orgelsumar í Hallgrímskirkju verður haldið hátíðlegt frá 7. júlí til 25. ágúst í sumar 2024. Sextán íslenskir og erlendir organistar leyfa Klais-orgeli og Frobenius-kórorgeli Hallgrímskirkju að hljóma á laugardögum kl. 12 og sunnudögum kl. 17 í júlí og ágúst. Dagskráin er mjög fjölbreytt og með organistunum munum við einnig fá að...

Svo ótrúlega þakklát að hafa fengið að vera hér í 26 ár.

28.06.2024
Svo ótrúlega þakklát að hafa fengið að vera hér í 26 ár. Bænin hefur oft verið kölluð andardráttur trúarinnar.Bænaþjónusta er þungamiðja í öllu kirkjustarfi hvert sem starfið er. Að njóta fyrirbænar er haldreipi okkar svo margra og því lífslán að eiga fyrirbiðjendur. Í Hallgrímskirkju er slíkþjónusta innt af hendi sjálboðaliða sem stendur vaktina...