Söngvahátíð barnanna á sumardaginn fyrsta í Hallgrímskirkju
23.04.2024
Á Sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 25. apríl, verður Söngvahátíð barnanna haldin í Hallgrímskirkju.
Þar munu koma fram um 200 börn með barna- og unglingakórum ásamt stjórnendum úr kirkjum víða að á landinu. Með kórunum leika þeir Davíð Sigurgeirsson á gítar og Ingvar Alfreðsson á píanó. Sérstakur gestur hátíðarinnar verður Íris Rós....