Endurbygging Frobenius kórorgelsins / Reconstruction of the Frobenius Choir Organ in Hallgrímskirkja
08.03.2024
Kórorgel Hallgrímskirkju er komið til landsins eftir endurbyggingu og stækkun í Danmörku. Kórorgelið var byggt af Th. Frobenius og Sønner Orgelbyggeri A/S í Lyngby í Danmörku og vígt í desember 1985. Í ágúst 2023 var orgelið tekið niður og flutt til Danmerkur í orgelsmiðju Frobenius. Með endurgerð og stækkun kórorgelsins, vilja söfnuðurinn og...