Hápunktur Orgelsumars og þúsundir í Hallgrímskirkju á Menningarnótt 2024
26.08.2024
Hápunktur Orgelsumars í Hallgrímskirkju í ár var Orgelmaraþon á Menningarnótt. Tíu tónlistarmenn komu fram á átta glæsilegum þrjátíu mínútna tónleikum á milli 14-18. Prestar kirkjunnar, sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir og sr. Eiríkur Jóhannsson voru gestgjafar. Þúsundir komu og nutu tónlistarinnar, börnin gerðu listaverk úr tölum, léku leiki frá...