Fréttir

Forvarnir og fyrsta hjálp ungbarna

18.03.2024
Forvarnir og fyrsta hjálp ungbarna Hallgrímskirkja, Háteigskirkja og Bústaðakirkja bjóða foreldra ungbarna hjartanlega velkomna á hagnýta foreldrafræðslu næstkomandi miðvikudag, 20. mars kl. 10-12 í Hallgrímskirkju (salur í kjallara, inngangur á bak við kirkjuna). Forvarnir og fyrsta hjálp ungbarna. Hrafnhildur Helgadóttir, menntaður...

Fimm flytja Passíusálma í Hallgrímskirkju

12.03.2024
PASSÍUSÁLMAR Hallgríms Péturssonar verða að vanda fluttir í Hallgrímskirkju á föstudaginn langa, milli 13.00 - 18.30 sem að þessu sinni ber upp á 29. mars. Flytjendur sálmanna eru eftrtaldir: Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir, sóknarprestur í Hallgrímskirkju, dr. Margrét Eggertsdóttir og Svanhildur Óskarsdóttir sem báðar eru bókmenntafræðingar og...

Endurbygging Frobenius kórorgelsins / Reconstruction of the Frobenius Choir Organ in Hallgrímskirkja

08.03.2024
Kórorgel Hallgrímskirkju er komið til landsins eftir endurbyggingu og stækkun í Danmörku. Kórorgelið var byggt af Th. Frobenius og Sønner Orgelbyggeri A/S í Lyngby í Danmörku og vígt í desember 1985. Í ágúst 2023 var orgelið tekið niður og flutt til Danmerkur í orgelsmiðju Frobenius. Með endurgerð og stækkun kórorgelsins, vilja söfnuðurinn og...

Hallgrímur enn í fullu fjöri

07.03.2024
Hallgrímur enn í fullu fjöri.Undanfarin ár hefur Hallgrímskirkja efnt til fyrirlestraraðar tvisvar á ári, í febrúar og október þar sem tekin hafa verið fyrir hin ýmsu fyrirbærimannlífsins í fortíð og nútíð og gott fólk fengið til að halda erindin.Á þessu ári er þess minnst á margvíslegan hátt að 350 ár eru liðin frá andláti Hallgríms Péturssonar....

Hallgrímskirkja hlaut úthlutun úr Nýjum Tónlistarsjóði.

28.02.2024
Hallgrímskirkja hlaut úthlutun úr Nýjum Tónlistarsjóði. Athöfnin fór fram í hinni nýju Tónlistarmiðstöð Íslands og veittir voru styrkir til lifandi flutnings annars vegar og hins vegar styrkir til innviða-verkefna og hlaut Hallgrímskirkja sem tónleikastaður verkefnastyrk upp á 1.000.000 kr. Við þökkum kærlega fyrir okkur! Fréttina í heild sinni...

Hendur Guðs á jörðu - Æskulýðsdagurinn 2024

28.02.2024
Hendur Guðs á jörðu - Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00 Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar verður sunnudaginn 3. mars 2024 og er dagurinn tileinkaður börnum og unglingum í kirkjum landsins. Af því tilefni verður fjölskylduguðsþjónusta í Hallgrímskirkju þar sem verður söngur og bænir, bænatré, biblíusaga, gjörningur og gleði. Drengjakór Reykjavíkur...

Orgeltónleikar - Steinar Logi Helgason

26.02.2024
Steinar Logi Helgason organisti í Hallgrímskirkju flytur verk eftir J.S. Bach, Olivier Messiaen og César Franck laugardaginn 2. mars kl. 12.00 Steinar Logi Helgason hóf störf sem kórstjóri Hallgrímskirkju í ágúst 2021. Steinar Logi lærði á píanó í Tónmenntaskóla Reykjavíkur, Nýja Tónlistarskólanum og í Tónlistarskólanum í Reykjavík. Hann hóf nám...

Minning

14.02.2024
Sr. Karl Sigurbjörnsson biskup lést þann 12. febrúar á gjörgæsludeild Landspítalans í Reykjavík, 77 ára að aldri. Ævi hans er samofin sögu Hallgrímssafnaðar og byggingu Hallgrímskirkju, og sú saga nær allt til bernskuára þegar faðir hans, Sigurbjörn Einarsson, var prestur hér í sókninni og framundan var bygging Hallgrímskirkju. Sú saga hófst...

Öskudagur / Ash Wednesday in Hallgrímskirkja

13.02.2024
Öskudagur - 14. febrúar 2024Öskudagsmessa  kl. 10 . - Undirbúningur fyrir páskana. Í messu á öskudag í Hallgrímskirkju er altarisganga og fá þau sem fara í altaristgönguna að vera signd öskukrossi á enni sem er í samræmi við forna kristna hefð. Sr. Kristján Valur Ingólfsson sér um helgihaldið. Hefjum föstuna í...