Kyrrð og kærleikur á Þorláksmessu 23. desember kl. 17
21.12.2018
4. sunnudagur í aðventu
23. desember kl. 17
Á Þorláksmessu verður í stað venjulegrar sunnudagsmessu kyrrðar og kærleiksstund kl. 17. Þar verður sannkölluð jólastemning þar sem sungnir verða jólasálmar, ritningarlestrar lesnir og sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir mun flytja hugleiðingu.
Organisti er Hörður Áskelsson. Forsöngvari og einsöngvari er...