Fréttir

Fyrsta orgelmaraþon Íslandssögunnar

21.08.2022
Fréttir
Reykjavíkurmaraþon var hlaupið á Reykjavíkurgötum á laugardagsmorgni 20. ágúst en orgelmaraþon fór fram í Hallgrímskirkju síðdegis sama dag og stóð fram á kvöld. Hlaupin hafa verið frá árinu 1984 en orgelmaraþonið 2022 er það fyrsta í Íslandssögunni þar sem margir organistar koma að flutningi! Tilefnið var sextugsafmæli Björns Steinars...

Handverkið mikla

21.08.2022
Fréttir
Hundruð barna komu í Hallgrímskirkju laugardaginn 20. ágúst. Þau fóru í kirkjuna, horfðu upp í hvelfingarnar og hlustuðu á organistana spila á orgelmaraþoni. Sum kveiktu á kertum og mörg lituðu Hallgrímskirkju á blöð sem mynduðu kórónur fyrir börn. Við stigann úr forkirkjunni var búið að koma fyrir mikilli þrykkstöð fyrir unga fólkið. Þar báru þau...

Lokahelgi Orgelsumars í Hallgrímskirkju

17.08.2022
Fréttir
Lokahelgi Orgelsumars í Hallgrímskirkju hefst á Menningarnótt laugardaginn 20. ágúst með Orgelmaraþoni milli kl 14-18 þar sem Björn Steinar Sólbergsson organisti í Hallgrímskirkju kemur fram ásamt fyrrum nemendum sínum. Flutt verður fjölbreytt orgeltónlist. Einnig verður dagskrá fyrir börnin milli 14-16 - „Barnahendur í Hallgrímskirkju“. Aðgangur...

Endurnýjun inni- og útilýsingar Hallgrímskirkju

10.08.2022
Fréttir
Ljósvist Hallgrímskirkju er nú í algerri endurnýjun, jafnt innandyra sem utan og mun verkið standa yfir næstu vikurnar. Kirkjan verður opin meðan á vinnunni stendur og reynt verður að lágmarka alla röskun í og við kirkjuna á verktímanum. Endurnýjunin er löngu tímabær enda er núverandi ljósabúnaður kirkjunnar orðinn úreltur og að mörgu leyti úr...

Hinsegin dagar

05.08.2022
Fréttir
Hallgrímskirkja óskar lesbíum, hommum, tví- og pan-kynhneigðum, transfólki, intersex fólki, kynsegin fólki og öllum öðrum hinsegin einstaklingum sem og Íslendingum öllum til hamingju með hinsegin daga og gleðigönguna.  Sálmur 909 Er vaknar ást á vori lifs. Himinninn er nálægt þér. Múr sinn rjúfi hjarta þitt. Himinninn er nálægt...

Akkeri mitt á erfiðum tíma!

03.08.2022
Fréttir
„Eiginlega hefur hún verið mér akkeri í lífinu.“

Blómstrandi stríðsmenn

28.07.2022
Fréttir
Eru blómin hluti listaverkanna? Brynjur og menni Steinunnar Þórarinsdóttur eru stundum með fangið fullt af blómum!

Foreldramorgnar fara í sumarfrí

05.07.2022
Fréttir
Foreldramorgnar verða í sumarfríi 13. júlí - 3. ágúst.