Fyrsta orgelmaraþon Íslandssögunnar
21.08.2022
Fréttir
Reykjavíkurmaraþon var hlaupið á Reykjavíkurgötum á laugardagsmorgni 20. ágúst en orgelmaraþon fór fram í Hallgrímskirkju síðdegis sama dag og stóð fram á kvöld. Hlaupin hafa verið frá árinu 1984 en orgelmaraþonið 2022 er það fyrsta í Íslandssögunni þar sem margir organistar koma að flutningi! Tilefnið var sextugsafmæli Björns Steinars...