Athöfn í minningu Elísabetar II Bretlandsdrottningar
16.09.2022
Fréttir
Næstkomandi sunnudagskvöld, 18. september kl. 20.00 verður haldin minningarathöfn í Hallgrímskirkju um Elísabetu II Bretlandsdrottningu, sem lést 8. september. Að athöfninni standa Biskupsstofa, Reykjavíkurprófastsdæmi vestra og Hallgrímskirkja.