Fréttir

Athöfn í minningu Elísabetar II Bretlandsdrottningar

16.09.2022
Fréttir
Næstkomandi sunnudagskvöld, 18. september kl. 20.00 verður haldin minningarathöfn í Hallgrímskirkju um Elísabetu II Bretlandsdrottningu, sem lést 8. september. Að athöfninni standa Biskupsstofa, Reykjavíkurprófastsdæmi vestra og Hallgrímskirkja.

Hreinsar sár

11.09.2022
Fréttir
Prédikun á degi kærleiksþjónustunnar. 11. september 2022.

Ástin í Hallgrímskirkju !

04.09.2022
Fréttir
„Það er gott að elska“ söng þjóðpopparinn Bubbi. „All you need is love“ sungu Bítlarnir. „Kærleikurinn fellur aldrei úr gildi“ söng Páll postuli. Ástin er margvísleg, ást til maka, barna, foreldra, eigin sjálfs, náttúrunnar og Guðs. Ást syngur í lífsgleði en líka í sorg. Í hádeginu á þriðjudögum í Hallgrímskirkju verður rætt um ástina í fjölskyldum, ógnir og tækifæri. Samverurnar verða kl. 12.10-13:00 í Suðursal kirkjunnar.

Hausttónleikaröð Hallgrímskirkju 2022

02.09.2022
Fréttir
Hausttónleikaröð Hallgrímskirkju 2022 hefst laugardaginn 3. september með hádegistónleikum Steingrims Þórhallssonar organista Neskirkju í Reykjavík.Á efnisskrá tónleikanna eru ný og nýleg orgelverk, öll verkin nema eitt eru frumflutt á tónleikunum. Sunnudaginn 25. september verða söfnunartónleikar undir heitinu „Hljómar frá heimsskautsbaugi -...

Barna- og unglingastarf hefst aftur eftir sumarfrí

01.09.2022
Fréttir
Barna- og unglingastarf hefst aftur eftir sumarfrí

Aular?

28.08.2022
Prédikanir og pistlar, Fréttir
Fyrir utan Hallgrímskirkju eru skúlptúrar Steinunnar Þórarinsdóttur á sumarsýningu Listahátíðar. Það eru ekki eftirmyndir eða afsteypur einstaklinga og stórmenna heldur fremur táknmyndir. Annars vegar eru menni án klæða, eins og táknverur mennskunnar sem býr í öllum áður en menning eða ómenning mótar, íklæðir eða afskræmir. Hins vegar brynjuð...

Brynjurnar lifnuðu

28.08.2022
Fréttir
Steinunn Þórarinsdóttir gerði skúlptúrana á Hallgrímstorgi. Sýningin nefnist Brynjur og var sett upp af Listahátíð í vor og í samvinnu við Hallgrímskirkju. Steinunn Þórarinsdóttir, höfundur verkanna, og Vigdís Jakobsdóttir, listrænn stjórnandi Listahátíðar, tóku þátt í listaspjalli með sr. Sigurði Árna Þórðarsyni í dag. Steinunn sagði svo frá...

Takmörkuð opnun kirkjuskips vegna framkvæmda

25.08.2022
Fréttir
Vegna framkvæmda við endurnýjun á ljósvist Hallgrímskirkju verður takmörkuð opnun inn í kirkjuskipið eftirfarandi daga:Mánudagur 29. ágúst til og með föstudeginum 2. september nk. Turninn, kirkjubúðin og forkirkjan verða áfram opin með óbreyttu sniði kl. 10 – 19.30 alla þessa daga. Áfram verða framkvæmdir við innilýsinguna næstu vikur en reiknað...

Skráningar í fermingarfræðslu í Hallgrímskirkju standa yfir

23.08.2022
Fréttir
Veturinn fyrir fermingu er spennandi tími í lífi unglinganna og fjölskyldna þeirra. Á mikilvægum mótunartíma býður kirkjan til samtals um trú, lífsskoðanir og hamingju. Fermingarfræðslan er opin öllum ungmennum í áttunda bekk grunnskóla.