Afmæli og fyrsta guðsþjónustan
14.10.2020
Myndskeið - íhugun um guðshúsið Hallgrímskirkju að baki smellunni. Á þessum degi, 14. október árið 1962, var haldin fyrsta guðsþjónustan í kirkjuskipi Hallgrímskirkju. Til þess tíma og raunar til 1974 var messað í kór kirkjunnar. Á árinu 1962 hafði verið lokið að steypa upp veggi kirkjuskipsins til hálfs og undirstöður súlna í kirkjuskipinu. Þá...