Hreinsun
16.09.2020
Dr. Jón Ásgeir Sigurvinsson prédikaði í Hallgrímskirkju 13. september 2020. Hér má lesa prédikun hans sem var útlegging á Esekíel 47.8-9. Og þá verður saltvatnið heilnæmt og allt sem lifir og hrærist, hvar svo sem fljótið streymir, mun lifa."
Í okkar íslenska samhengi kemur manni kannski fyrst í hug, þegar talað er um vatn, að það sé nóg af...