Athvörf
06.11.2020
Hún sat framarlega í kirkjunni.
Baksvipurinn og slegið hárið vöktu athygli, sérstaklega þessa dagana þegar fáir leggja leið sína í kirkjuna. Svo kom hún gangandi til móts við mig, gríma huldi hálft andlitið en í augunum spurn.
Hún heilsaði á ensku, sagði nafnið sitt og hvaðan hún væri og hvort ég gæti beðið með henni. Beðið fyrir afa hennar...