Hjálparráð heimsins
11.12.2024
Prédikanir og pistlar
Hvað er mikilvægast alls?
Hjálparráð heimsins Hvað er mikilvægast alls ?, Að þessu voru fermingarungmennin sem sækja saman fermingarfræðslu í Dómkirkjunni og Hallgrímskirkju spurð að í liðinni viku í tengslum við jólin og aðdraganda þeirra. Og svörin þeirra sem tekin voru saman í kjölfar fræðslunnar voru falleg, skynsamleg, viturleg, báru vott um...