Sorgin í lífi Hallgríms / fræðsluerindi, þriðjudag 29. okt. kl. 12. í Norðursal
28.10.2024
Sorgin í lífi Hallgríms
Síðasta fræðsluerindi Minningarárs Hallgríms Péturssonar – 350, Sorgin í lífi Hallgríms, er í umsjá presta Hallgrímskirkju Sr. Eiríks Jóhannssonar og Irmu Sjafnar Óskarsóttur.
Eiríkur varpar ljósi á hvernig sorgin sótti Hallgrím heim og þá við móðurmissi og síðar á ævinni þegar við barnsmissi. Irma fjallar um...